Nadia í Túnis
Friday, February 21, 2014
Menningarsjokk
›
Samkvæmt internetinu er ég að upplifa menningarsjokk. Ég gerði mér ekki grein fyrir því fyrr en ég fór að lesa um algeng einkenni menningars...
2 comments:
Friday, February 7, 2014
O Grandmother Where Art Thou?
›
Þegar ég var 14 ára þá bjó systir mín í Frakklandi. Hún sendi mér í 14 ára afmælisgjöf geisladisk með Rachid Taha. Ég hafði aldrei hlustað á...
1 comment:
Tuesday, February 4, 2014
Leitin að ömmu
›
Ég hef ákveðið eftir mikla umhugsun að heimsækja ömmu mína sem býr hérna í Túnis. Þetta er stór og mikilvæg ákvörðun sem ég þurfti að taka. ...
Tuesday, January 21, 2014
Þversagnakennda Túnis
›
Ég er ringluð. Að mjög mörgu leyti líður mér ekki eins og ég sé íhaldssömu landi stjórnað af islamistum. Fólkið sem ég umgengst hagar sér ...
Sunday, January 12, 2014
Zagg
›
Nú er ég búin að vera hér 5 daga samt líður mér eins og ég sé búin að vera hér í 5 vikur. Þegar allt umhverfi manns er svona rosalega nýtt þ...
Wednesday, January 8, 2014
Fyrsti dagurinn
›
Ég lenti í Túnis í gærmorgun. Saber listamaðurinn sem ég mun vinna með og Alaa frændi hans komu og sóttu mig á flugvöllinn. Ég var reyndar s...
1 comment:
Wednesday, December 25, 2013
Jólina á Cómpeta
›
Jæja, þá er ég búin að vera næstum viku hér á Cómpeta. Flugin hingað voru algjör hörmung aðallega vegna nýrra regla hjá lággjaldaflugfélugun...
2 comments:
›
Home
View web version